• Eftirlit með þínum eignum
    Eftirlit með þínum eignum Innbrot, rafmagnsleysi, hitabreyting og fl.
  • Öryggi fyrir öllu
    Öryggi fyrir öllu Eftirlitsmyndavélin lætur td. vita með sms í farsíma ef rafmagnið fer af og einnig þegar það kemur á aftur.

Öryggi og eftirlit

Sparaðu pening með því að vakta þínar eigur sjálfur. Rafeindir og Tækni bjóða upp á eftirlitskerfi fyrir heimili, sumarbústaði og fyrirtæki.

Lesa meira

 

  • GSM Myndavél
  • Q2 upptökuvél
  • Hreyfiskynjari

Eftirlitsmyndavélar okkar sem senda skilaboð í farsíma eða á netfang í tölvu er ódýr valkostur og henta vel til öryggisgæslu í sumarhúsum, en einnig fyrir heimili og fyrirtæki.  Með skynjurum virkar vélin sem þjófavörn, t.d. með hurðarnemum á útihurðir og hreyfiskynjara á gang eða stofu ef einhver færi inn um glugga hússins. Ótal gagnlegir möguleikar og hægt er að tengja allt að 15 skynjara við vélina.